Lagfæra göngutengingu frá Álfheimum 26-30 að Holtavegi

Lagfæra göngutengingu frá Álfheimum 26-30 að Holtavegi

Á þessum stað er leiðinda drullupollur sem margir krakkar á leið frá heimunum þurfa að fara yfir á leið í skólann. Það er tenging en hún er ekki beinasta leiðin og það þyrfti að helluleggja eða malbika þetta þannig að það þyrfi ekki að leggja hlykk á leið sína til að komast beint frá Álfheimum 26-30 að göngustígnum á Holtaveg sem liggur meðfram vesturlóð Langholtsskóla.

Points

Þetta mun gagnast gangandi og hjólandi. Þetta er fljótlegasta leiðin frá Heimunum inn í Laugardalinn þar sem þarna er göngustígur (að vísu illa farinn) sem ætti að geta tengst betur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information