Betrumbæta skipulag umferðar innan Hringbrautar með ÞARFIR ÍBÚA AÐ LEIÐARLJÓSI.

Betrumbæta skipulag umferðar innan Hringbrautar með ÞARFIR ÍBÚA AÐ LEIÐARLJÓSI.

Hugsa umferð eftir ÞÖRFUM ÍBÚA hverfisins. Með það að leiðarljósi er hugmyndina að gera Bræðraborgarstíg og Framnesveg að einstefnugötum í sitt hvora áttina. Með auknu plássi sem fæst við það skal breikka gangstéttir, planta trám við göturnar, fjölga bílastæðum fyrir íbúa og gera upplift gatnamót þar sem gangandi hafa réttinn. Þannig bæta umhverfi og öryggi fyrir gangandi og hjólandi.

Points

Báðar þessar götur eru dæmi um hættulegar götur í gamla Vesturbænum þar sem er mikil umferð, bíla, gangandi og hjólandi. Þær eru auk Hringbrautar í miklum tengslum við Vesturbæjarskóla. Börnin þar þurfa meira öryggi og þeirra öryggi skiptir okkur mestu. Gæði umhverfisins skiptir okkur líka miklu máli því það skapar líf og vellíðan. Fólk utan hverfisins hefur enga þörf fyrir né rétt til að þeysast í gegnum hverfið okkar í allar áttir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information