Samgöngu-hjólreiðagatnamót

Samgöngu-hjólreiðagatnamót

Það er skilgreind hjólaleið yfir brú við Sogamýri til móts við Langholtsveg. Eftir Langholtsvegi eru hjólavísar. Það vantar skilvirk og örugga tengingu við þverun á Suðurlandsbraut.

Points

Það vantar skilvirk og örugga tengingu við þverun á Suðurlandsbraut.

Það virðist ekki vera hægt að setja inn myndir / teikningar hér, þannig að ég nota hlekk í skráningu á hugmyndini / vandamálið hér : www.seeclickfix.com/issues/391070-tenging-stigar-vid-rolega-umferdargotu

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd. Þarna voru gerðar aðgerðir í fyrra sem virðast ekki vera það sem fólk var að biðja um. Stefna borgarinnar er að endurgera Suðurlandsbrautina innan örfárra ára, þannig að ef kosið yrði um verkefni á þessum stað verður að hafa í huga að það gæti orðið tímabundin lausn (þar til heildarendurskoðun er lokið). Hópurinn kallar eftir frekar útfærslu á lausninni sem kallað er eftir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information