Það er skilgreind hjólaleið yfir brú við Sogamýri til móts við Langholtsveg. Eftir Langholtsvegi eru hjólavísar. Það vantar skilvirk og örugga tengingu við þverun á Suðurlandsbraut.
Það vantar skilvirk og örugga tengingu við þverun á Suðurlandsbraut.
Það virðist ekki vera hægt að setja inn myndir / teikningar hér, þannig að ég nota hlekk í skráningu á hugmyndini / vandamálið hér : www.seeclickfix.com/issues/391070-tenging-stigar-vid-rolega-umferdargotu
Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd. Þarna voru gerðar aðgerðir í fyrra sem virðast ekki vera það sem fólk var að biðja um. Stefna borgarinnar er að endurgera Suðurlandsbrautina innan örfárra ára, þannig að ef kosið yrði um verkefni á þessum stað verður að hafa í huga að það gæti orðið tímabundin lausn (þar til heildarendurskoðun er lokið). Hópurinn kallar eftir frekar útfærslu á lausninni sem kallað er eftir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation