Bæta lýðræðisvinnu í skólaráðum

Bæta lýðræðisvinnu í skólaráðum

Það er mikilvægt að nemendur sem eru fulltrúar í skólaráði grunnskólanna fái upplýsingar og stuðning til að geta sinnt sínu hlutverki vel en oft vita nemendur lítið til hvers er ætlast af þeim, hvernig best er að undirbúa sig fyrir fundi og upplifa jafnvel að þeir geti ekki haft raunveruleg áhrif á umræðu og ákvarðanatöku í skólaráðunum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information