Launagreiðslur til ungmenna fyrir setu í ráðum og nefndum

Launagreiðslur til ungmenna fyrir setu í ráðum og nefndum

Það sé eðlilegt að ungmenni sem sitja í ráðum og nefndum hjá Reykjavíkurborg fái greitt fyrir vinnu sína, sérstaklega ef fullorðnir eru að fá greitt fyrir sambærilega vinnu. Með því er framlag ungmenna, sem er ekki síður mikilvægt en annarra, lagt að jöfnu við framlag þeirra fullorðnu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information