Snyrta svæðið á milli JL húss og Grandavegs 47 (nú möl)

Snyrta svæðið á milli JL húss og Grandavegs 47 (nú möl)

Svæðið er eyðilegt, bara möl og illafarnir veggir í kring. Líklega er heppilegast að tyrfa svæðið, mála veggina og planta trjám, hávöxnum næst veggjum og lágum gróðri inn á milli. Þannig má skapa fallegt umhverfi fyrir alla, börn og gangandi vegfarendur. Gróður götumegin til að afmarka.

Points

Svæðið er nú óvistlegt og enginn notar þetta svæði sér til ánægju. Torf og gróður breytir miklu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information