Fegra umhverfi frístundaheimilis Hofs við Sólheima 35

Fegra umhverfi frístundaheimilis Hofs við Sólheima 35

Fegra umhverfi frístundaheimilis Hofs við Sólheima 35

Points

Skjólstæðingar félagsþjónustu borgarinnar nýta húsnæði og garð Sólheima 35. Ég tel það ekki sæma starfsemi borgarinnar að búa því fólki, sem oftar en ekki er ekki fært um að tala máli sínu, betra og fegurra umhverfi. Húsið minnir fremur á yfirgefna byggingu en rammi utan um mikilvæga starfsemi með börnum, unglingum og fötluðum. Garður umhverfis húsið mætti gera aðlaðandi og hæfan til útivistar og leikja í öruggu umhverfi fyrir börn sér í lagi fötluð börn. Aðkomu þarf einnig að fegra og bæta. Guðrún Gísladóttir

Frábœrt hjá þér nafna. Ég er fötluð og bý í ömurlegu umhverfi, ég gœfi mikið fyrir útsýni ! Dagarnir geta verið ansi niðurdrepandi en manni er bara holað niður einhversstaðar og fœr engu ráðið !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information