Opnar útilistasmiðjur fyrir börn og fullorðna á Klambratún einu sinni í mánuði

Opnar útilistasmiðjur fyrir börn og fullorðna á Klambratún einu sinni í mánuði

Opnar útilistasmiðjur fyrir börn/fjölskyldur. Fengnir væru ýmsir listamenn/kennarar úr ólíkum greinum, leiklist/tónlist/myndlist/hönnun til að leiða útismiðjur í kanski 2-3 klst. 1x í mánuði. Þær væru hugsaðar m.t.t. árstíða og veðurs og fælu í sér sjálfbærni í efnisvali og efnistökum.

Points

- Góð samvera fjölskyldunnar - List fyrir alla - Meiri gleði - Meira gaman - List þarf ekki að gerast undir þaki - Skemmtilegri borg - Skemmtilegra hverfi - Fólk kynnist í hverfinu - List þarf ekki að skapa með dýrum efnivið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information