Á miðjum Hæðargarði á móts við Jörfa er gangbraut fyrir. Við hana er búið að planta trjám sem fara ört stækkandi enda held ég að um ösp sé að ræða. Þessi tré skyggja það mikið á að maður sér oft illa lítil börn sem koma að eða standa á bak við trén. Mikil slysahætta.
Það að höggva þau minnkar slysahættu til muna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation