Hvatavæða minnkun vistspora

Hvatavæða minnkun vistspora

Virkja borgarbúa til þátttöku í minnkun vistspors, t.d. i hvert sinn sem hjólað/gengið er til vinnu (í stað þess að nota bíl) eða efni sett í moltugerð (frekar en urðun) er hægt að ávinna sér t.d. inneign í strætó eða lækka sorphirðugjöld. Fleiri hugmyndir gæti t.d. verið að leyfa þeim sem fjölmenna í bíl (3+) að nota akgrein fyrir strætó á Miklabrautinni, svo eitthvað sé nefnt.

Points

Fólk er líklegra til til að breyta venjum sínum til betra vegar ef það liggur almennt og vel ígrundað hvatakerfi að baki.

Það væri t.d. hægt að hvetja fólk sem vinnur hjá opinberum stofnunum eða stundar nám í háskólum að skilja bílinn eftir heima með því að fækka bílastæðum eða auka gjaldtöku á þeim á þessum stöðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information