ÖSKJUHLÍÐ - verndun náttúru í borg - til framtíðar!

ÖSKJUHLÍÐ - verndun náttúru í borg - til framtíðar!

Vernda þarf Öskjuhlíð fyrir framkvæmdum og misnotkun. Gera þarf verndarplan af íbúum og tilnefna talsmann svæðissins innan borgarapparatsins, einhvern sem vinnur að altúð að heildstæðri framtiðarsýn, verndun og umhirðu. Með skammsýni er sífellt gengið meira og freklega á ómetanlega náttúruna sem þarna hefur verið lagður svo glæsilegur grunnur að fyrir borgarbúa framtíðarinnar.

Points

Víða í stórborgum heimsins þykja svæði sem þessi ótrúleg gersemi - að hægt sé að hverfa úr skarkala borgarinninnar og eiga rólega stund meðal trjáa og í óspilltrar náttúru. Hvíld fyrir huga og skynfæri. Sífellt saxast meira á svæðið með byggingum. Skógarstígar liggja undir skemmdum vegna fjallahjólamisnotkunar. Rusl og drasl víða að finna. Það þarf að huga betur að þessum demanti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information