Skýrari reglur um að fella há tré. Mér finnst of oft falleg tré felld í hverfinu

Skýrari reglur um að fella há tré. Mér finnst of oft falleg tré felld í hverfinu

Mér finnst þeir sem fella tré í görðum sínum skilji eftir auðn og tómleika. Mér kemur til hugar að hafa samráð við garðiykjuráðunauta hvernig á að standa að þessu og að þeir sem eru að fella tré þurfi að vera í sambandi við Reykjavíkruborg. Setja lög og reglur og eftirlit sem hægt er að fara eftir.

Points

Í þættinum Vísindavefurinn á Rúv. 15.2.13 kemur fram að Kanadamenn séu búnir að uppgötva mikið gildi trjáa. Þau minnka mengun, Veita skjól, sem leiðir af betri nýtingu húshitunar. Þar kemur fram að hverfi séu vinsælli ef mikill trjágróður er og meira að segja glæpir færri. Mér finnst að það þurfi að herða á reglum um hvernig megi fella tré og eftirlit með þessu í samráði við þá aðila sem taka þetta að sér. Mér finnst allt of mikið um að nýjir eigendur byrji á því að fella trén.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information