Hugmyndin er að lífga upp lítinn leikvöll í Skálagerði sem þarfnast viðhalds til að hægt sé að meta hann sem leikvöll. Bæta við fleiri leiktækjum o.fl.
Þessi leikvöllur er með þeim minni en gegnir engu að síður hinu sama hlutverki í samfélaginu. Hann er mjög oft líflaus, jafnvel á sumrin og skortir fleiri leiktækja o.þ.h. Hann er í svipaðri stærð og garðurinn austan megin í Hæðargarðinum en samt hefur hann ekki sömu gæði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation