Hvað viltu láta gera? Setja upp ærslabelg í Leirdalnum. Hvers vegna viltu láta gera það? Þar er nú þegar aðstaða fyrir frisbígolf og minigolf, og nóg pláss fyrir ærslabelg, og þá yrði þarna eitthvað fyrir alla fjölskylduna! Ærslabelgir eru gríðarlega vinsælir, en af skornum skammti í höfuðborginni.
Styð tillögu um ærslabelg í Leirdalinn 👍🏼
Algjörlega. Mínar stelpur myndum mæta reglulega. Fínt að útrás á svona..
Mjög góð hugmynd
Mikið aðdráttarafl fyrir barnafjölskyldur og margra klukkustunda skemmtun fyrir krakkana. Skapar stemningu í hverfinu
Frábært, skjólsælt svæði til að setja ærslabelg í hverfinu. Frábært útivistarsvæði í borginni!
Það væri æðislegt við keyrum einmitt stundum í kópavog til að fara að hoppa! :) væri betra að hafa svona bara hérna þá geta krakkarnir og foreldrar bara labbað og farið að hoppa! :)
Frábær hugmynd i krskkavænt hverfi
Allir krakkar elska ærslabelg og ég keyri oft með stelpuna mína í annað hverfi til að fara á þannig. Væri alveg frábært að fá ærslabelg í Grafarholtið! :)
Hér er kort af ærslabelgjum landsins: https://belgir.eggald.in/ Þetta virðist vera i flestum bæjum landsins, jafnvel virkilega smáum, en í Reykjavík virðist aðeins vera belgir í Húsdýragarðinum og við Kringluna. Þetta yrði mjög vinsælt.
Frábært fyrir börnin í hverfinu, þau elska ærslabelgi og það væri nauðsynlegt að hafa slíkt í grafarholtinu
Frábær hugmynd!
Frábært hugmynd 😁
Frábær hugmynd!
Það vantar eitthvað nýtt og spennandi í hverfið
Skemmtilegt fyrir börnin :)
Frábær hugmynd í fjölskylduvænt hverfi.
Frábært fyrir krakkana í Grafarholti
Það er fullt af börnum í þessu hverfi sem að myndu njóta vel af þessum ærlslabelg þetta.hverfi er kjörið fyrir ærslabelg,
Já styð þennan ærslabelg í Grafarholtið
Frábær hugmynd
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation