Endurnýja stíg frá Stekkjaróló að Hamrastekk

Endurnýja stíg frá Stekkjaróló að Hamrastekk

Gamall og lúinn stígur sem þarfnast endurbóta

Points

hann er mikið notaður af íbúum,fólki á leið í dalinn og svo vantar að bæta aðgengi hjólafólks á þessari leið þar sem ekki er stígur fyrir neðan Urðarstekk og Fremristekk

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information