Lagfæra leikvöll við Garðsenda

Lagfæra leikvöll við Garðsenda

Leikvöllurinn við Garðsenda er orðinn úr sér genginn, laga þarf sérstaklegar gróðurinn í umgjörðinni sem er orðinn úr sér vaxinn og illgresi tekið yfir að hluta til. Yfirfara þarf tæki. Huga mætti að bekkjum og borðum til að hafa á svæðinu fyrir fullorðna.

Points

Á síðustu tveimur árum hefur notkun vallarins aukist gífurlega með auknum barnafjölda í nágrenninu. Mikilvægt er að huga að aðlaðandi umhverfi fyrir börnin að njóta sín í.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information