Þýðingar á öllum vefsíðum Reykjavíkurborgar

Þýðingar á öllum vefsíðum Reykjavíkurborgar

Þýðingar á öllum vefsíðum Reykjavíkurborgar

Points

Reykjavíkurborg hefur tekið dágóðan slurk í að þýða eitthvað af vefsíðum sínum en gríðarlega oft virðist það koma fyrir að undirsíður séu ekki þýddar eða þá að þegar valið er annað tungumál virðast upplýsingarnar smættaðar niður í nokkurs konar úrdrátt. Í samræmi við stefnu borgarinnar þar sem ,,fjölmenning" virðist vera nokkurs konar tískuorð, væri mjög viðeigandi (og út frá jöfnuðar sjónarmiðum!) að taka upp á því að þýða allt en ekki bara sumt. Þetta eykur líka gagnsæi stjórnsýslunnar útávið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information