Æskilegast væri að setja lokun í götuna Álmgerði, milli Grensásdeildar og Furugerðis 1. Ef ekki mögulegt þá að setja þrengingu þá bið á aðra akreinina eins og er á Réttarholtsvegi eða hraðahindrun, stór blómaker. Umferðin um þessa götu er mjög mikil og hröð í báðar áttir,
Mikil þörf á að draga úr og hægja á umferð. það er erfitt fyrir gangandi fólk að fara þarna um og það er ekki spurning um hvort heldur hvenær þarna verða slys.
Ein af gleymdu götunum í Reykjavík hjá borginni. Gera Álmgerðið meira aðlaðandi fyrir fólk til að ganga og njóta. Mikið um að fólk í hjólastólum séu á ferð um götuna auk annarra skjólstæðinga Grensásspítala.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation