Hraðahindranir á Frakkastíg

Hraðahindranir á Frakkastíg

Hafa nokkrar hraðahindranir á leiðinni niður Frakkastíginn frá Hallgrímskirkjunni. Sérstaklega á efri hluta Frakkastígs þar sem fjölmörg skólabörn á leiðinni í Austurbæjarskóla og Grænuborg. Einnig er mikið um gangandi íbúa og erlendra ferðamanna vegna Hallgrímskirkju, kaffihúsa, sjoppu og ísbúð.

Points

Frakkastígurinn er ekki breið umferðaræð - en er samt notuð sem slík og bílar eru byrjaðir að láta sig renna hratt niður hann og virða ekki þröngt íbúahverfi með mikið af vegfarendum. Einnig eru rútuskutlurnar að drífa sig mikið á milli hótela í hverfinu og hefur umferðarhraðinn aukist mikið með ferðamannaaukingunni. Mikið er um börn á svæðinu en það er orðið hættulegt fyrir þau að ganga yfir miðað við að hraðinn hefur aukist.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information