Gervigrasvöll í horninu á Landakotstúni, við mörk Túngötu og Hólavalla.

Gervigrasvöll í horninu á Landakotstúni, við mörk Túngötu og Hólavalla.

Setja upp gervigrasvöll á Landakotstúni við mörk Túngötu og Hólavallagötu. Þarna er huggulegt svæði sem gæti orðið enn skemmtilegra ef krakkarnir gætu sparkað bolta þarna án þess að eyðileggja gróður.

Points

Ég væri til í að sjá völlinn þar sem fótbolti er spilaður nú þegar upp við Landakotsskóla. Þar er moldarflag nú þegar og það væri synd að setja battavöll yfir fallega túnið þarna fyrir neðan.

Völlurinn gæti verið í skjóli gróðurs þarna. Nýst öllum krökkum í hverfinu. Krökkum í Landakotsskóla í íþróttum og allra annarra barna utan skóla. Gamli Vesturbærinn er eini borgarhlutinn án opins sparkvallar með gervigrasi í höfuðborginni. Það er lítill völlur bakvið Landakotsspítala sem tilheyrir leikskólanum þar og er alltaf þétt setinn, en allt of lítill. Endurspeglar algjörlega þörf fyrir sparvettvang á svæðinu norðan við Hringbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information