Fleiri ruslatunnur

Fleiri ruslatunnur

(Ísar Logi 12 ára á þessa hugmynd) Setja fleiri ruslatunnur í hverfið. Það er t.d. engin ruslatunna við göngustíginn á bak við "Lönguvitleysuna" (Fannarfell/Gyðufell/Iðufell).

Points

Ruslatunnur sjá til þess að fólk haldi hverfinu hreinu og með því að fjölga þeim getum við boðið börnunum okkar upp á fallegra umhverfi.

Styð mjög þessa hugmynd og á öllum göngustígum eiga að vera ruslastampar með ekki meira en 100m millibili. Borgin verður bara að útbúa hreinsitæki sem losar þessa stampa reglulega, því ég hef séð þá fyllast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information