Sparkvöll á Lynghagaróló

Sparkvöll á Lynghagaróló

Lagt er til að í stað malarvallar á Lynghagaróló verði settur sparkvöllur með gervigrasi.

Points

Lynghagaróló er mikill yndisreitur, skjólsæll staður þar sem börn og foreldrar koma mikið. Lítið hefur verið gert fyrir leikvöllinn síðustu ár af hálfu borgarinnar, en reiturinn nýtur mikils velvilja nágranna sem hafa tekið svæðið í fóstur. Mikill fjöldi barna er á Lynghaga/Tómasarhaga og í næsta nágrenni sem sækja svæðið mikið. En mikill hluti svæðisins er tekið undir stóran malarvöll, sem lítið er notaður sökum þess hve gróft grjótið er. Það væri því mikill fengur að fá góðan sparkvöll.

Næsti sparkvöllur er á KR svæðinu sem er ltöluvert í burtun. Núverandi malavöllur er lítið notaður og því er þetta góð hugmynd og líkleg til vinsælda a.m.k. á mínu heimili á Ægisíðuni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information