Bekkir á nýja gönguleið sem liggur samhliða Reykjanesbr. frá Árskógum til Kópav.

Bekkir á nýja gönguleið sem liggur samhliða Reykjanesbr. frá Árskógum til Kópav.

Þakka fyrir nýja gönguleið frá Árskógum yfir í Lindir í Kópavogi. Mjög gaman að ganga þessa leið ekki síst á kvöldin eftir að lýsinging kom, en eitt vantar sárlega ekki síst þar sem þessi gönguleið er mikið notuð af íbúum Árskóga 6 og 8 sem eru eldri borgarar, en það eru nokkrir bekkir til að hvíla lúin bein. Bekkir á þessari nýju gönguleið yrðu frábært framtak og við myndum taka þeim fagnandi. Takk og vona að þetta nái fram að ganga.

Points

Mín rök eru sú að nýja gönguleiðin nýtist ekki nægilega vel fyrir eldri borgara sem búa hér í næsta nágrenni vegna þess að þeir verða að geta hvílt sig, notið að sitja og spjalla og horfa í kringum sig. Það þar ekki bara eldri borgara til þess að bekkir yrðu vinsælir, allir vilja tilla sér niður njóta umhverfis og halda svo áfram.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information