Sundlaug í Fossvogsdal

Sundlaug í Fossvogsdal

Sundlaug í Fossvogsdal

Points

Sundlaugar Reykjavíkur eru lífsnauðsynlegar íbúunum en 2 þeirra þjóna Miðbær og Vesturbæ, Laugardalurinn hefur sína laug, og hverfin austan Elliðaá Breiðholt, Árbær, Grafarvogur og Kjalarnes. Engin laug þjónar íbúum suðurhluta borgarinnar og eru td. skólabörn í Fossvogsskóla á hrakhólum með að komast í skólasund. Því er Fossvogsdalurinn góður valkostur, enda vannýtt útivistarsvæði sem þarfnast úrbóta og löngu tímabært að koma margra ára hugmynd um sundlaug í Fossvogsdal í framkvæmd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information