Setja bekk neðst í gnoðarvoginn

Setja bekk neðst í gnoðarvoginn

Hugmyndin er sú að settur yrði bekkur í botlangan í neðst í gnoðarvogi einhversstaðar milli langholtsvegar og eikjuvogs. Einföld og ódýr hugmynd.

Points

Nokkuð af eldra fólki býr þarna og það segir að það myndi hreyfa sig meira ef það væri bekkur nær þeim þarna í gnoðarvoginum. Það segir einnig að því finnist of langt að fara útá suðurlandsbraut á bekkina þar og á bekkinn sem er ofar í goðarvoginum Þetta myndi auka mannlíf í hverfinu og heilsu íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information