Strikamerkja göngubrautir á gatnamótum Langholtsvegar og Laugarásvegar

Strikamerkja göngubrautir á gatnamótum Langholtsvegar og Laugarásvegar

það þarf nauðsynlega að strikamerkja göngubrautir á gatnamótum Langholtsvegar og Laugarásvegar. Margir bílstjórar hægja ekki á bifreið sinni þrátt fyrir að þarna séu göngubrautaskilti - eins og þeir átti sig ekki á þessu. Stikamerkingar í götu myndu draga af allan vafa um að þarna eru gangbrautir.

Points

Þarna fara daglega um fjölmörg börn á leið í og úr skóla/tómstundir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information