Minni hljóðmengun frá Breiðholtsbraut til móts við Norðlingaholt

Minni hljóðmengun frá Breiðholtsbraut til móts við Norðlingaholt

Hægt væri að setja raðir grenitrjáa meðfram Breiðholtsbrautinni til að minnka hljóðmengun sem berst í Norðlingaholtið.

Points

Norðlingaholt býr við mikla náttúruparadís. Hins vegar spillir umferðarniðurinn frá Breiðholtsbrautinni óneitanlega mikið fyrir. Grenitréin sem að yrðu gróðursett myndu vera mikil prýði fyrir hverfið, minnka umferðarnið og jafnvel minnka mengun sem að berst frá veginum.

Ég bjó Þarna um tíma í Selvaði og verð að segja að ég heyrði ekkert frá umferðinni á Breiðholtsbraut, einstaka nið á háannatíma og þegar mótorhjólin fá frelsi á vorin, að öðru leiti var engin truflun frá veginum, mér finnast mörg önnur verkefni mun brýnari en þetta td að setja ljós á göngustíga í hverfinu og ruslakörfur sem sjást. Með því að setja ljós við göngustíga tel ég það auka öryggi vegfaranda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information