Fegra umhverfi norðvestan megin við Kvistaborg, hellur, gras og fuglapall

Fegra umhverfi norðvestan megin við Kvistaborg, hellur, gras og fuglapall

Fegra umhverfi norðvestan megin við leikskólann Kvistaborg, þ.e. fyrir aftan leikfangaskúr og deild og í kringum Orkuveituna, með hellum og endurnýja gras til að laga órækt og hirðuleysi. Setja handrið niður með tröppum á gangstíg og útbúa fuglahús eða pall í trjánum fyrir fugla til að gefa þeim á veturna.

Points

Svæðið er ljótt og illa eða oft ekkert hirt. Handrið sárvantar, sérstaklega á veturna því tröppurnar eru ekki mokaðar. Börnin hefðu gaman af því að gefa fuglunum á öruggum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information