Fundin verður leið til að gangandi geti þverað Suðurlandsbraut, með því að þvera einum "armi" hringtorgsins, í stað þess að verða "sendur" í hlykkjur í kring um allt hringtorgið. Ein hugmynd væri að búa til upphækkuð gangbraut, sem sagt með innbyggða hraðhindrun.
Það er eðlileg ósk gangandi fólks að vilja forðast að leggja hlykkju á leið sinni. Það er mjög greinilegur óskastígar (desired path) þarna yfir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation