Gönguljós og lægri umferðarhraða hjá Olís við Rauðavatn

Gönguljós og lægri umferðarhraða hjá Olís við Rauðavatn

Til að efla öryggi barna og fullorðinna hjá Rauðavatni. Hjá Rauðavatni á Suðurlandsvegi er bensínstöðin Olís staðsett á milli tveggja hringtorga þar sem að mikið af fólki fer yfir götuna. Umferðahraði á þessari götu er 80 km/klst. Þarna þarf að setja umferðahraða niður og setja upp gönguljós.

Points

Lægri hámarkshraði A) væri varla virtur á svo mikilvægri leið, og B) kæmi ekki í veg fyrir að óhóflega sjálfsöruggir einstaklingar hlypu þarna yfir. Það er einfaldara og áhrifameira að loka bara malaröxlinni norðan megin með steypublokkum. Þá neyðast bensínstöðvargestir til að nota þar til gerð bílastæði.

Þetta eru að stórum hluta einstaklingar sem eru að fara á Olís, og einnig íbúar og krakkar sem búsettir eru í hverfinu. Þarna á eftir að vera slys á fólki ef að ekkert er gert. Mjög hættulegt að fólk er að hlaupa yfir þessa götu þar sem umferðahraði er svo hár. Einnig má benda á að þessi stutti spotti bíður varla upp að þú náir 80 km/klst. væntanlega hönnunarklúður Einnig má benda á að þarna er mikið um spyrnu á milli hringtorganna.

Það þarf enginn að fara þarna yfir. Það eru undirgöng til staðar fyrir þá sem vilja komast yfir. Gögnuljós á þjóðvegi 1 eru ekki alveg málið.

11.11.2013: Heiti hugmyndar breytt þannig að það lýsi betur hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information