Lagfæring á göngustíg vegna hálku á stífluhring að vetri

Lagfæring á göngustíg vegna hálku á stífluhring að vetri

Á ákveðnum svæðum á göngustígnum sem er hluti af stífluhringnum, safnast alltaf mikið af vatni sem rennur yfir göngustíginn bæði sumar og vetur. Á veturna frýs vatnið og myndast mikið svell og hálka sem getur verið hættulegt þráttfyrir sandburð á stíginn. Svæðið er fyrir neðan malarveginn.

Points

Göngustígurinn er mikið notaður en að vetri getur verið varasamt að ganga þar vegna þessara hálkubletta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information