Gerum Viðey að fjölskylduvænu útivistarsvæði með tjaldstæði

Gerum Viðey að fjölskylduvænu útivistarsvæði með tjaldstæði

Gerum Viðey að fjölskylduvænu útivistarsvæði með tjaldstæði

Points

Viðey er alveg við bæjardyrnar og þar væri hægt að skapa aðstöðu fyrir fólk til þess að dvelja daglangt og fara heim að kvöldi eða tjalda til einnar eða fleiri nátta. Árlega tjalda skátar í Viðey á flötinni austan Viðeyjarstofu. Þar er rennandi ferskt vatn við veginn og skammt þar frá er snyrtiaðstaða. Almenningi er óheimilt að gista í eynni. Eyjan er illa gegn vegna ósleginna túna og móa. Tún mætti slá og beita móa og mýrar búfénaði. Viðey er valkostur við bílferðirnar - tökum bátinn út í Viðey

Þessi hugmynd er athyglisverð en á frekar heima á Betri Reykjavík. Fæ ekki séð að hún tengist Vesturbæ beint en hún á sannarlega erindi við alla Reykvíkinga og gæti lífgað heilmikið upp á Viðey.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information