APARÓLU / hlaupaköttur á skólalóð Austurbæjarskóla

APARÓLU / hlaupaköttur á skólalóð Austurbæjarskóla

Þökk sé hverfisráðinu og hverfispottinum 2011 þá voru sett nokkur leiktæki á skólalóð Austurbæjarskóla síðsumars sama ár. Einu leiktækin á lóðinni þá voru 6 rólur. Aparólan var á topp 5 listanum hjá nemendum og samráðshópi þegar málið var rætt vorið 2011 og sagt var að hún kæmi í næsta áfanga.

Points

Fyrir 15- 20 árum var aparóla (eða hlaupaköttur eins og tækið er líka kallað) á skólalóð Austó. Núna er búið að vinna alla undirbúningsvinnu. Gert hefur verið ráð fyrir henni á yfirlitsteikningum vegna endurgerðar skólalóðarinnar teikningar frá 6.6.2011. Nú er komin tíma á næsta áfanga - nú er beðið eftir aparólunni.

fann mynd af hlaupaketti í brekku

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information