Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi

Það má gjarnan gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi, sér í lagi á svæði fyrir ofan Kelduland og Hörðaland.

Points

Bætir ásýnd og umhverfi og afmarkar götu frá fjölbýlishúsum

Það skýtur skökku við að þessi hugmynd sé aftur valin til að kjósa um. Sama hugmynd var á topp 10 listanum eftir kosningarnar í fyrra, með 3 milljónir eyrnamerktar í framkvæmdina, en ekki búið að framkvæmda svo best sem ég veit... ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information