Bekkir við göngustíg í skógarhlíð Berg-, Hóla- og Vesturbergs

Bekkir við göngustíg í skógarhlíð Berg-, Hóla- og Vesturbergs

Fjölga bekkjum til hvíldar við efri göngustíg í skógarhlíð frá Fella- og Hólakirkju, neðan Berga, Hóla og Vesturbergs að bensínstöð Shell v/Norðurfell. Ganga eftir þessum stíg tekur uþb 1 klst. á leiðinni eru 2 bekkir nú.

Points

Eldra fólk, börn og t.d. þeir sem ganga ekki langa áfanga án erfiðis þurfa að geta hvílt sig og um leið notið fallegrar leiðar og gróðurs utan malbiks.

ef bekkir verða settir , þá endilega ekki of nálægt stígnum , helst amk nokkra metra frá , bekkir eru víða rétt við stíga og hratt er hjólað framhjá , ef hjól skellur á hné þeirra sitjandi , ekki gott. ég vil síður sitja á þeim nálægu bekkjum. annars eru trjástubbar þarna og steinar stórir , hægt að tylla sér víða. og bolir í skóginum , mætti setja þá upp á milli steina td tvo þrjá saman , þá er kominn bekkkur en ekki sléttur.

alveg grágrýtisupplagt

svo mætti finna stórar steinhellur , þær eru til þarna , og tylla þeim upp á stórgryti undir sinn hvorn enda , væri flottur bekkur en kaldur í kulda og blautur í bleytu og erfitt að flytja helluna. samt, væri svo flottur bekkur.

þessi hugmynd hefur rangan titil í kosningalistanum , : Setja bekki og ruslastampa á ýmsa staði í Seljahverfi stendur þar. eða er vísað á ranga tillögu hér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information