Sparkvellir við Hraunbæ

Sparkvellir við Hraunbæ

Það eru tveir sparkvellir við Hraunbæ, fyrir ofan skátamiðstöðina og einn lítll aðeins ofar. Það þarf að hugsa um þessi velli. Grjóthreinsa, slétta, slá og bera á. Gera þessi svæði aðlaðandi með gróðri sem myndar skjól og auka öryggi barna sem þarna stunda æfingar á vegum Fylkis með léttri girðingu

Points

Fylkismenn tyrfðu þessa velli í samstarfi við Reykjavíkurborg fyrir 10-12 árum. Áttu bara að vera til bráðabrigða á meðan fundin yrði betri og varanlegri lausn á aðstöðuvanda Fylkis. Ástandið er óbreytt eftir öll þessi ár og algjörlega búið að hafna hugmyndinni að sparkvöllum við Brennuhól sem er besta lausnin. Svæðin eru illa hirt, eða ekkert og hættuleg þeim sem nota. Td hefur verið ekið á barn sem hljóp á eftir bolta út á götu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information