Finnur Þ. Gunnþórsson

Finnur Þ. Gunnþórsson

Finnur er einn fundarstjórnenda PaCE verkefnisins. Hann er menntaður í CBS í Danmörku. Finnur hefur starfað við samskipti og hvatningu frá því 2006. Hann hefur unnið við fullorðinsfræðslu, sölustörf, eigið námskeiðahald, í stórnmálum, markþjálfun og ráðgjöf. Tilgangur hans er að styðja við vellíðan og þroska; auk þess að hjálpa fólki með ólíkar skoðanir og hagsmuni að eiga gæðasamtöl og jafnvel samstarf. Nýjasta áhersla Finns er í sáttamiðlun og er hann í fagdeild Sáttar félags um sáttamiðlun.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information