Náttúra án rafmagnsstaura.

Náttúra án rafmagnsstaura.

Úlfarsárdalur er mjög fallegur. En örfáir en risastórir rafmagnsstaurar eyðileggja ásýnd dalsins. Setjum rafmagnið í jörðina.

Points

Það þarf svo lítið til að Úlfarsárdalur verði algjör náttúruperla. Það þarf bara að fjarlægja þessa stóru ljótu rafmagnsstaura sem eru bæði sjónmengun og ekki hollir í nábýli. Setjum fjármuni í jarðstreng og njótum hreinnar náttúru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information