Laga opið svæði fyrir neðan Kvistaborg.

Laga opið svæði fyrir neðan Kvistaborg.

Það þarf að laga opið svæði fyrir neðan Kvistaborg, þ.e. milli leikskólans og Fossvogsskóla. Þar var áður skúr sem tilheyrði bænum en hann var tekinn og eftir er ónýtt svæði sem er til skammar. Sama með opið svæði þar fyrir neðan og göngustígurinn þar. Það þarf reyndar að laga ansi marga göngustíga í hverfinu sem eru beinlínis orðnir hættulegir.

Points

Þetta svæði er hverfinu til skammar. Þá er stígurinn mikið notaður af börnum á leið í skóla, hvort sem það er á hjóli eða gangandi. Þessi stígur er rétt svo einbreiður og orðinn lélegur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information