Hraðahindrun í Álftamýri

Hraðahindrun í Álftamýri

Það er hraðahindrun við skólann og síðan ekki meir, frá þessari hraðahindrun niður alla Álftamýrina þarf hraðahindrun í viðbót vegna hraðaksturs því gatan er löng.

Points

Sumu fólki fynnst allir vera að keyra hratt þó þeir séu ekki að því. Þessar hraðahindranir eru orðnar plága, mikið nær væri að setja upp hraðamyndavélar.

Í neðri hluta Álftamýrinnar er keyrt mjög hratt þarna er mikið af börnum að fara í skóla og mér finnst alltof hratt keyrt þarna það þyrfti hraðahindrun til að stoppa hraðann.

Endilega aðra hraðahindrum í götuna. Það er furðumikill hraðakstur og umferð í götunni. Það heyrist gjarnan í bílum sem snarhemla og skransa. Stóragerði er álík gata, margar blokkir og fljölbýlishús og líka grunnskóli. Í Stóragerði eru hinsvegar 3 hraðahindranir sem hafa dregið úr hraða. Gæti slíkt ekki verið gott í Áltamýri líka.

Það er nauðsynlegt að fjölga hraðahindrunum í Álftamýri því bílarnir sem koma keyrandi upp Álftamýrina frá neðst blokkinni, erum komnir á yfir 60 km hraða þegar þeir koma til móts við Starmýrina. Geng daglega upp Álftamýrina með börn í skólann og sé umferðarhraðann. Einnig sé ég eldri börnin fara mikið á ská yfir Álftamýrina, áður en komið er að Starmýrinni og því mikil hætta á ferðum að þau verði fyrir þessum bílum sem fara um á brjáluðum hraða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information