Endurbæta "Leynigarðinn" við Brekkustíg 15B

Endurbæta "Leynigarðinn" við Brekkustíg 15B

Koma gamla gosbrunninum í stand. Snyrta gróður og planta nýjum trjám (ATH. Þetta er skjólgóður garður!) Koma fyrir bekkjum, ruslatunnu og e.t.v. litlum leiktækjum. Gera garðinn að tilvöldum áningarstað fyrir fjölskylduna yfir sumartímann.

Points

Falinn á milli húsa við Brekkustíg og Öldugötu, er lítill og gamall almennigsgarður. Hann er í töluverðri niðurnýslu eins og staðan er í dag. Hann er hinsvegar staðsetturinn inn í miðju hverfi á skjólgóðum stað og því kjörinn staður fyrir barnafjölskyldur í Vesturbæ til að fara í lautarferð og njóta veðurs þegar það leyfir. Framkvæmdin þyrfti ekki að vera mjög stór en væri kærkomin viðbót við útivistarsvæði í gamla Vesturbænum.

Þetta er frábær hugmynd. Áfram svona!

Frábært ! Væri gott að fá leiktæki sem er tengð nátturinni og nyta runnunar sem felustaðir og svo frem. Sækja hygmyndir http://www.naturlegepladser.dk/ og http://www.boernekultur.dk/inspiration/kunst-og-kultur-for-boern/leg-og-udendoersliv/legepladser-og-naturlegepladser/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information