Hefjum Garðaflötina til vegs og virðingar aftur

Hefjum Garðaflötina til vegs og virðingar aftur

Planta blómum. Hreinsa beð og gera hana snyrtilega.

Points

Þegar ég var krakki þá lékum við okkur mikið á Garðaflötinni. Hún var snyrtileg og blómum prýdd. Þar sóttu heldri íbúar hverfisins í að rölta um og njóta blómanna og barnanna sem léku sér á flötinni ásamt að spjalla við aðra heldri borgara sem höfðu tyllt sér á bekkina. Ekki láta þessa fallegu flöt verða að óprýði í hverfinu.

Og jafnvel setja nothæf leiktæki fyrir börnin! Til gamans, gömul frétt um Garðaflötina: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=111327&pageId=1330313&lang=is&q=B%FAsta%F0ahverfi+B%FAsta%F0ahverfi

Við höfum kallað þennan garð Prjónagarðinn og finnst tilvalið að flikka uppá hann. Nálægðin við félagsmiðstöðina eykur notagildi hans enn frekar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information