Flöskutorg

Flöskutorg

Í danmörku sá ég svo sniðurgt apparat á hverju horni, þetta var sem sagt kassi með 4 götum og stórri geymlu undir eins og nokkurs konar hringlaga kafbátur með hatt, hvert gat var sér gat, gat 1 var fyrir vínflöskur sem hafa ekki endurvinslugildi, annað var fyrir krukkur osfr þar var hægt að henda gleri sem er ekki með skilagjald og við setjum vanalega í ruslið. Þetta væri ég til í að sjá hér, hjá grendargámunum til að byrja með.

Points

Mun meira hreinlæti, þessar flöskur myndu losna úr heimilissorpinu. Umhverfisvænna. Gler er svo leiðinlegt efni og er leiðinlegt að sjá það á götum borgarinnar og á mörgum hornum og húsasundum. Mörgum finnst leiðinlegt að henda sultukrukkum og sósukrukkum í heimilissorpið og langt að keyra með það á endurvinnslustöðvar. Erum við ekki alltaf að sjá hvað nágrannalöndin okkar eru að gera það gott og við tökum upp hugmyndir þeirra með t.d hjólabrautum,strætisvögnum og skýlum, danska leiðin virkar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information