Leiksvæði á lóðinni milli Stíflusels og Tungusels

Leiksvæði á lóðinni milli Stíflusels og Tungusels

Á lóðinni milli Stíflusels og Tungusels er kjörið svæði til að setja niður nokkur leiktæki, t.d. rólur, kofa, rennibraut eða eitthvað slíkt. Í blokkunum við Tungusel og Stíflusel búa mörg börn en þau sjást varla úti við á þessu svæði á milli blokkanna, sem þó væri kjörið svæði til að geta leikið úti og hægt að fylgjast með þeim út um glugga.

Points

Á lóðinni milli Stíflusels og Tungusels er kjörið svæði til að setja niður nokkur leiktæki, t.d. rólur, kofa, rennibraut eða eitthvað slíkt. Í blokkunum við Tungusel og Stíflusel búa mörg börn en þau sjást varla úti við á þessu svæði á milli blokkanna, sem þó væri kjörið svæði til að geta leikið úti og hægt að fylgjast með þeim út um glugga. Það er lítill leikvöllur við Tindasel, en hann er í hvarfi frá blokkunum við Stíflusel og Tungusel. Því er hann lítið nýttur af börnum við þessar götur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information