Fjármálalæsi

Fjármálalæsi

Auka fjármálalæsi í öllum grunnskólum Vesturbæjar

Points

Mikilvægt er að ungmenni geti fengið kennslu í fjármálum svo þau áti sig á því hvað það kostar að lifa lífinu nú í dag.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd. Verkefnið fellur ekki að þeim skilgreiningum sem miðað er við vegna verkefna í Betri hverfum. Faghópur vill engu að síður halda hugmyndinni í ákveðnu ferli. Hann mun því mælast til þess við endanlega uppstillingu hugmynda til kosningar að þessi hugmynd verði send skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar til meðferðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information