Kristinn Már Ársælsson

Kristinn Már Ársælsson

Kristinn Már er að ljúka doktorsnámi í félagsfræði við Háskólann í Wisconsin-Madison. Hann m.a. tilfinningalega pólaríseringu, popúlisma, slembivalin rökræðuferli og lýðræðislega vinnustaði. Hann hefur birt rannsóknir í t.d. Public Opinion Quarterly og Political Psychology. Kristinn stofnaði Lýðræðisfélagið Öldu og hefur unnið sem ráðgjafi hjá stofnunum og stéttarfélögum. Áður var hann teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, dagskrárgerðarmaður á Rás 1 og frístunda-/meðferðarfulltrúi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information