Frida Adriana Martins

Frida Adriana Martins

Frida er lífskúnstner sem vill auka fræðslu um kvíkmynda/myndbandagerð og myndskreytingar sem tæki menntunar og lýðræðis. Jafnvel hreyfingalausa myndir geta einfaldað upplýsingamiðlun til fólks sem á erfitt að lesa, að skilja tungumál eða að ræða við upplýsingaflóðið á samfélagsmiðlum. Fridu dreymir um samfélag þar sem (fyrirkomu)lög eru skiljanlegar og aðgengilegar fyrir alla, og allir geta tekið þátt í að mota þeim. "Kerfið" skyldi fá sá sveigjanleiki að geta mætt fólki á eigin forsendum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information