Hjól- og barnavagnavæn hlið á göngustíga

Hjól- og barnavagnavæn hlið á göngustíga

Víða í Breiðholti eru hlið við göngustíga - sennilega til að halda bílum af stígunum. Mörg þessara hliða eru þannig að hjólreiðamenn eiga ekki aðra kosti en að draga verulega úr hraða til að komast gengum þau. Þótt það sé ágætt að halda niður hraða hjólreiðamanna þá er þetta einum of. Einnig geta þessi hlið verið erfið öðrum tækjum s.s. hjólastólum og barnavögnum. Endilega skipta út fyrir staura eða annari lausn.

Points

Ásamt öðrum tillögum hér um að bæta útivistasvæði og göngustíga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information