Útikennslustofu- svæði

Útikennslustofu- svæði

Hvað viltu láta gera? Bæta útikennslustofu-svæðið. Setja skjólkofa og fleiri tré til að mynda betra skjól. Bæta við grillstæði (ekki bara eldstæði eins og er núna). Hvers vegna viltu láta gera það? Til að mynda skjól fyrir nemendur, til að gera svæðið betur nýtanlegt og vinalegra.Til að auðvelda nýtingu á svæðinu fyrir fleiri, þetta svæði getur verið mjög skemmtilegt til að nýta í minni hittinga eins og t.d. afmæli sem vilja ekki vera í miðju hverfinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information