Göngustígur frá hverfi og út að brú neðan við skóla

Göngustígur frá hverfi og út að brú neðan við skóla

Hvað viltu láta gera? Leggja göngustíg frá endanum á neðsta botnlanga Esjugrundar og út að brú. Núna er þarna nokkurs konar kindastígur þar sem flestir labba þarna hvort sem er, mætti klára verkið og setja göngustíg. Hvers vegna viltu láta gera það? Þægilegri gönguleið, er notuð mikið hvort eð er.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information